Mat á umhverfisáhrifum byggir á vindmyllum sem eru 149 m háar, miðað við spaða í efstu stöðu og að vinnslugeta sé um 3,2 MW. Fyrir 200 MW vindlund gerir það alls 63 vindmyllur. Til að leggja mat á hámarksáhrif fyrirhugaðs vindlundar er byggt á mestu dreifingu vindmylla innan svæðis og að vindmyllum sé dreift jafnt um svæðin þannig að myllur eru við alla jaðra svæðanna / ystu mörk.
Section
Segment
Áningarstaðir
Yfirlit yfir myndatökustaði
Hægt er að smella á kortið til að ferðast á milli áningarstaða.
Áningarstaðir
Virkjanir
Skyggða svæðið á kortinu sýnir fjölda sjáanlegra vindmylla á svæðinu