Section
Segment

Rjúpnavellir

Vindlundurinn er í rúmlega 10 km fjarlægð og um 41 - 50 vindmyllur sjást.

Talsvert neikvæð áhrif.


Ljósmynd:

Fjarlægð að vindmyllu  10,5km

  • Dagsetning: 25.06.2015
  • Tími:11:15
Section
Section
Segment

Mat á umhverfisáhrifum byggir á vindmyllum sem eru 149 m háar, miðað við spaða í efstu stöðu og að vinnslugeta sé um 3,2 MW. Fyrir 200 MW vindlund gerir það alls 63 vindmyllur. Til að leggja mat á hámarksáhrif fyrirhugaðs vindlundar er byggt á mestu dreifingu vindmylla innan svæðis og að vindmyllum sé dreift jafnt um svæðin þannig að myllur eru við alla jaðra svæðanna / ystu mörk.

Section
Section
Segment

Áningarstaðir

Yfirlit yfir myndatökustaði

Hægt er að smella á kortið til að ferðast á milli áningarstaða.

  Áningarstaðir   
Virkjanir

Skyggða svæðið á kortinu sýnir fjölda sjáanlegra vindmylla á svæðinu

  • Rjúpnavellir_T2_vetur.jpg
    Horft til norðausturs frá Rjúpnavöllum. Vetrarmynd af tillögu 2 tekin 23.03 kl. 14:50. Búrfell í jaðri myndar til vinstri.
  • Rjúpnavellir_vetur.jpg
    Vetrarmynd tekin 23.03 kl. 14:50. Horft til norðausturs frá Rjúpnavöllum, óbreytt ástand. Búrfell í jaðri myndar til vinstri.